Heimsglugginn

Bækur, Bandaríkin og Brasilía


Listen Later

Ljóst er að Repúblikanar verða í meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaþings næstu tvö árin. Sá meirihluti verður þó naumur og mun minni en vonir Repúblikana stóðu til fyrir kosningar. Þeir töldu að stórsigur væri í vændum en niðurstaðan varð að Demókratar halda völdum í öldungadeildinni og þeim gekk betur í ýmsum öðrum kosningum svo sem til embætta í einstökum ríkjum Bandaríkjanna. Þetta var meðal umræðuefna er Þórunn Elísabet Bogadóttir og Björn Þór Sigbjörnsson ræddu við Boga Ágústsson um erlend málefni í Heimsglugganum á Morgunvaktinni á Rás 1.
Þau ræddu einnig nýjar og nýlegar íslenskar bækur um erlend málefni og um stöðu mála í Brasílíu þar sem ýmis erfið verkefni bíða.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners