Heimsglugginn

Biden og Sanders berjast um útnefningu


Listen Later

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræða áfram um Geir Inge Sivertsen, norska sjávarútvegsráðherrann sem lenti í pólitískum vandræðum og hraktist að endingu úr embætti vegna þess að hann var í frímúrarastúku. Staðan í bandarískum stjórnmálum eftir „Super-Tuesday“. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, hefur bætt stöðu sína verulega og líkur benda til þess að kapphlaupið um að verða forsetaefni Demókrata í haust standi á milli hans og Bernies Sanders. Þá er einnig rætt um kynferðisáreitni á Grænlandi, framkvæmdastjóri Siumut-flokksins var leystur frá störfum eftir að 10 konur rituðu bréf þar sem þær sökuðu hann um kynferðislega áreitni og óviðeigandi framkomu. Þá er minnst á gjaldþrot breska innanlandsflugfélagsins Flybe, en afbókanir vegna COVID 19 veirufaraldursins riðu félaginu að fullu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners