Rauða borðið

Bjarni, Palestína, kalt stríð og flóttafólk


Listen Later

Þriðjudagurinn 10. október
Bjarni, Palestína, kalt stríð og flóttafólk
Við fáum Ásgeir Brynjar Torfason sérfræðing í fjármálum til að fjalla um afsögn Bjarna Benediktssonar út frá Íslandsbankasölunni og Ólaf Þ. Harðarson stjórnmálafræðing til að meta afsögnina póilitískt. Magnús Bernharðsson prófessor reynir að meta stöðuna í Palestínu, sem er ill. Við ræðum síðan um kalda stríðið, sem margir segja að minni á nútímann. Haukur Ingvarsson bókmenntafræðingur og Rósa Magnúsdóttir sagnfræðingur segja frá menningarlegum afskipum stórveldanna á tímum kalda stríðsins. Í lokin koma Hjördís Kristinsdóttir kafteinn í Hjálpræðishernum, Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir frá Geta-hjálparsamtökunum í Hafnarfjarðarkirkju og Helgi Guðnason prestur í Fíladelfíu og segja frá starfi sínu með flóttafólki frá Venesúela.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners