
Sign up to save your podcasts
Or


Við Rauða borðið ræðum við atburði síðustu daga, þegar lögreglustjórinn á Akureyri hefur rannsókn á blaðamönnum sem fjallað hafa um Samherjamálið. Hvað er að gerast? Skiptir máli að lögreglustjóri er innmúruð og innvígð Sjálfstæðisflokkskona? Er verið að þrengja að frelsi fjölmiðla eða hefur þetta alltaf verið svona? Er þetta sérstaklega slæmt hérlendis eða er frjáls blaðamennska í vörn um allan heim.
Til að ræða þetta mæta við Rauða borðið þaulvanir blaðamenn: Aðalsteinn Kjartansson, Atli Þór Fanndal, Kristinn Hrafnsson, Jóhannes Kr. Kristjánsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Þóra Kristín Ásgeirsdóttir.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!
By Gunnar Smári Egilsson4
11 ratings
Við Rauða borðið ræðum við atburði síðustu daga, þegar lögreglustjórinn á Akureyri hefur rannsókn á blaðamönnum sem fjallað hafa um Samherjamálið. Hvað er að gerast? Skiptir máli að lögreglustjóri er innmúruð og innvígð Sjálfstæðisflokkskona? Er verið að þrengja að frelsi fjölmiðla eða hefur þetta alltaf verið svona? Er þetta sérstaklega slæmt hérlendis eða er frjáls blaðamennska í vörn um allan heim.
Til að ræða þetta mæta við Rauða borðið þaulvanir blaðamenn: Aðalsteinn Kjartansson, Atli Þór Fanndal, Kristinn Hrafnsson, Jóhannes Kr. Kristjánsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Þóra Kristín Ásgeirsdóttir.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!

480 Listeners

150 Listeners

24 Listeners

93 Listeners

25 Listeners

14 Listeners

71 Listeners

33 Listeners

23 Listeners

19 Listeners

12 Listeners

0 Listeners

1 Listeners

34 Listeners

9 Listeners