Síðdegisútvarpið

Boðunarkirkjan - Magnea Sturludóttir & Elín Ósk Óskarsdóttir


Listen Later

Boðunarkirkjan - Upprisu Tónleikar: Pétur Gunnlaugsson ræðir við þær Magneu Sturludóttur prest í Boðunarkirkjunni og Elínu Ósk Óskarsdóttur söngkonu og söngkennara ásamt því að vera listrænn stjórnandi og skipuleggjandi í Boðunarkirkjunni.
Rætt verður um upprisu tónleika sem verða haldnir næsta sunnudag í Boðunarkirkjunni í Hafnarfirðir kl. 15 en næsti sunnudagur er einmitt Pálmasunnudagur.

Það verður mikið um gleði og tónlist en hljómsveit Boðunarkirkjunnar spilar en henni stjórnar   Kjartan Ólafsson og þar verður Dan Cassidy fiðluleikari .

Á tónleikunum koma fram söngkonurnar Elín Ósk Óskarsdóttir, Elsa Waage kontra alt - söngkona, Maríanna Másdóttir sópran, Björg Birgisdóttir sópran og Anna Sigga Helgadóttir alt söngkona. Sannkallað einvala lið.  Frítt inn og léttar veitingar. -- 10. apr. 2025

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SíðdegisútvarpiðBy Útvarp Saga

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Síðdegisútvarpið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

6 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

4 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þvottahúsið by Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

Þvottahúsið

1 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Eyjan by Eyjan

Eyjan

1 Listeners

Heimsmálin by Útvarp Saga

Heimsmálin

1 Listeners

Fréttir Vikunnar by Útvarp Saga

Fréttir Vikunnar

0 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir by Brotkast ehf.

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

3 Listeners

Pæling dagsins by paelingdagsins

Pæling dagsins

0 Listeners

Álhatturinn by Álhatturinn

Álhatturinn

2 Listeners