Heimsglugginn

Bresk stjórnmál og lýðræðið í hættu


Listen Later

Í Heimsglugga vikunnar var rætt um mögulega eftirmenn Borisar Johnsons sem leiðtogi breska Íhaldsflokksins og einnig talað um áhyggjur margra af því að Johnson hafi unnið verulegt tjón á lýðræðinu og stofnunum þess. Þar að auki hafi stjórn Johnsons skaðað orðstír Breta og sambúðina við hefðbundnar vina- og bandalagsþjóðir, einræðisríkjum til gleði. Þá ræddu Guðrún Hálfdánardóttir og Þórunn Elísabet Bogadóttir við Boga Ágústsson um hættuna sem margir telja að steðji að lýðræði í heiminum. Það eru liðnir þeir tímar þegar Francis Fukuyama sagði enda sögunnar; að frjálslynt, vestrænt lýðræði hlyti að vera framtíðarstjórnarform mannkyns. Við heyrðum í nokkrum málsmetandi mönnum sem hafa áhyggjur af framtíð lýðræðis, John Major, fyrrverandi forsætisráðherra Breta; Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti; og Håkan Juholt, fyrrverandi leiðtogi sænskra jafnaðarmanna og sendiherra á Íslandi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

228 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners