Heimsglugginn

Brexit, Grænland og eldarnir í Amazon


Listen Later

Boris Johnson fór í fyrstu utanlandsferðina sem forsætisráðherra Bretlands og leiðin lá til Berlínar þar sem hann ræddi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu við Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hætti við opinbera heimsókn til Danmerkur vegna þess að hann móðgaðist þegar Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, lýsti hugmynd Trumps um að kaupa Grænland sem fáránlegum, absurd. Danir hafa verið með tryggustu bandamanna Bandaríkjanna og vonast til að Grænlandsmálið verði ekki til þess að snurða hlaupi í þráðinn. Í viðtalið við TV2 færðist Frederiksen undan því að endurtaka orðið absurd. Gríðarlegir skógareldar í frumskóginum í Amazon valda fólki um allan heim miklum áhyggjum. Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er ekki í hópi þeirra.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners