Heimsglugginn

Breytt heimsmynd eftir innrás Rússa í Úkraínu


Listen Later

Þriðju vikuna í röð var innrás Rússa í Úkraínu aðalumræðuefnið í Heimsglugganum. Guðrún Hálfdánardóttir og Sigríður Halldórsdóttir ræddu við Boga Ágústsson um stöðuna í styrjöldinni í Úkraínu, fólskulega árás Rússa á barnasjúkrahús í borginni Mariupol og önnur óhæfuverk innrásarliðsins. Á þriðju milljón Úkraínumanna hefur flúið land og öll lönd Evrópusambandsins hafa opnað landamæri sín. Hlutfallslega eru flestir flóttamenn frá Úkraínu í Moldóvu, sem er eitt fátækasta ríki Evrópu. Bretar skera sig úr hópi Vestur-Evrópu ríkja því þeir krefjast vegabréfsáritunar. Það hefur verið harðlega gagnrýnt af stjórnarandstöðu sem og mörgum þingmönnum Íhaldsflokksins.
Samstaða vestrænna ríkja gegn Rússum er mikil og eru þeir beittir afar hörðum efnahagslegum refsiaðgerðum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners