Rauða borðið

Bruni, hrun, fátækt og ADHD


Listen Later

Þriðjudagurinn 17. október
Bruni, hrun, fátækt og ADHD
Við ræðum við formann Leigjendasamtakanna, Guðmund Hrafn Arngrímsson, um atburði dagsins, leigjenda sem fórst í bruna í iðnaðarhverfi upp á höfða. En einnig um hvernig leigumarkaðurinn dregur fólk niður í fátækt og heldur því þar. Við ræðum um myndina Baráttan um Ísland, en ekki síður um baráttuna um söguna af Hruninu við þá Þórð Snæ Júlíusson blaðamann, Jón Gunnar Bernburg félagsfræðing og Árna Daníel Júlíusson sagnfræðing. Þá koma félagar í Pepp, grasrót fólks í fátækt að Rauða borðinu, Laufey Líndal Ólafsdóttir, Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir og Elísabet Hauksdóttir, og segja okkur frá fátækt og baráttu fátæks fólks í tilefni af degi fátæktar, sem er í dag. Í lokin segir Vilhjálmur Hjálmarsson formaður ADHD-samtakanna okkur frá rannsóknum á ADHD og meðferð við því.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners