Gestir: Claudie Ashonie Wilson, lögmaður, Friðjón R. Friðjónsson framkvæmdastjóri KOM og Nichole Leigh Mosty verkefnisstjóri og fyrrverandi alþingismaður Bjartar framtíðar. Rætt um metoo# sögur kvenna af erlendu bergi og innflytjendamál; klámvæðingu, prófkjör og sveitarstjórnarkosningar og stöðu einstaklinga sem hingað koma fylgdarlausir og sækja um hæli sem börn. Hvaða áhrif hefur bið eftir aldursgreiningu og hvað mætir þeim á meðan beðið er.
Vikulokin 27. Janúar 2018
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon