Heimsglugginn

Efnahagsaðgerðir og kreppa vegna COVID-19


Listen Later

Bandaríkjaþing samþykkti í gærkvöld bjargráðapakka til að takast á við efnahagskreppuna sem fylgt hefur heimsfaraldrinum. Útgjöld vegna aðgerðanna eru áætluð upp á 1,9 billjónir dollara og er þeim einkum ætlað að koma fólki með meðal- og lágar tekjur til góða. Hver Bandaríkjamaður á að fá 1400 dollara ávísun. Þetta ræddu Þórunn Elísabet Bogadóttir og Björn Þór Sigbjörnsson við Boga Ágústsson í Heimsglugga vikunnar.
Spáð er hagvexti í flestum vestrænum ríkjum á þessu ári eftir mikinn samdrátt vegna COVID-19 í fyrra. Þrátt fyrir það segir Kenneth Rogoff, hagfræðiprófessor við Harvard og einn virtasti hagfræðingur veraldar, að kreppunni sé ekki lokið. Við heyrum í Rogoff, sem skrifaði ásamt Carmen Reinhart bók um efnahagskreppur í 800 ár sem ber heitið ,,Núna er þetta öðruvísi", (This time it's different), sem Rogoff segir vera kaldhæðni.
Þá var rætt um kalda sambúð Breta og ríkja Evrópusambandsins. Írar saka Breta um að hafa í tvígang brotið útgöngusaminginn úr ESB um stöðu Norður-Írlands. Í Bandaríkjunum er ráðamönnum umhugað um að Brexit stefni ekki friði á Norður-Írlandi í hættu. Írar hafa veruleg ítök vestanhafs, þar sem tugmilljónir rekja ættir sínar til eyjunnar grænu, þar á meðal Joe Biden forseti.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

6 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners