Rauða borðið

Efnahagur, ópíóðafaraldur, þroskahömlun og háskólastefna


Listen Later

Þriðjudagurinn 28. mars
Við byrjum á að fá Ásgeir Brynjar Torfason að Rauða borðinu til að leggja mat á efnahaginn, verðbólguna og bankakrísuna. Það geisar faraldur sem hefur fellt margt fólk, einkum ungmenni. Við ræðum við Jón Atla Jónasson leikskáld, en bróðir hans dó eftir að hafa tekið of stóran skammt af ópíóðalyfjum. Sunna Dögg Ágústsdóttir, Haukur Hákon Loftsson og Fabiana Morais eru ungt fólk sem glímir við þroskahamlanir og aðrar raskanir. Þau segja okkur frá þeim þröskuldum sem þau rekast á í menntakerfinu, atvinnulífinu og samfélaginu almennt. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskólaráðherra hefur boðað stefnubreytingu í málefnum háskóla. Við ræðum við Ingólf Ásgeir Jóhannesson prófessor um árekstra þessarar stefnu við háskólasamfélagið. Að venju förum við einnig yfir fréttir dagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners