Heimsglugginn

Einangraðir Rússar þurfa á Kínverjum að halda


Listen Later

Jón Ormur Halldórsson var gestur Morgunvaktarinnar og ræddi við Boga Ágústsson um breytta stöðu í alþjóðamálum, að heimurinn sé að skiptast með nýjum hætti í óstöðug og takmörkuð bandalög margra stórvelda og að nýjar ógnir séu að birtast. Jón Ormur segir að staða Evrópu hafi breyst eftir Brexit og innrás Rússa í Úkraínu, meiri samstaða sé innan Evrópusambandsins og í löndum þess, fáar raddist heyrist sem berjist fyrir útgöngu úr sambandinu.
Jón Ormur segir Rússa einangraða á alþjóðavettvangi eftir innrásina í Úkraínu, listi ríkja sem fylgi þeim að málum sé heldur sorglegur, þetta séu ólýðræðisleg skúrkríki eins og Norður-Kórea, Níkaragúa og Sýrland. Rússar þurfi á Kínverjum að halda en Kínverjum sé engin nauðsyn að halda góðu sambandi við Rússa. Sambúð ríkjanna sé eins og húsbónda og leiguliða og Kínverjar séu hinn sterki.
Jón Ormur segir að Xi Jinping sé valdamesti leiðtogi Kína frá Maó.
Jón Ormur Halldórsson er einn helsti sérfræðingur landsins á sviði alþjóðastjórnmála. Jón Ormur hefur í áratugi búið og unnið í löndum Asíu og Evrópu, stundað kennslu og fengist við rannsóknir á margvíslegum þáttum alþjóðamála og uppgangi nokkurra af stærstu ríkjum Asíu, átökunum í Mið-Austurlöndum, þróun alþjóðakerfisins og áhrifum heimsvæðingarinnar á atvinnulíf, stjórnmál og menningu í heiminum. Jón Ormur hefur ritað margar bækur um alþjóðamál.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

6 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

12 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners