Rauða borðið

Einkavæðing umræðunnar


Listen Later

Við Rauða borðið í kvöld ræðum við um áhrif auðvalds á hinn almenna umræðuvettvang blaðamennskunnar og á háskóla- og fræðisamfélagið, tvær stoðir hins borgaralega opna og lýðræðislega samfélags síðustu aldar. Hafa orðið breytingar þarna á tímum nýfrjálshyggjunnar, er hin almenna þekkingaröflun og hinn almenni umræðuvettvangur að gefa eftir; er hann keyptur, gleyptur eða þrengdur. Til að ræða þetta koma að Rauða borðinu Bjarni Kristófer Kristjánsson prófessor á Hólum, Helgi Seljan rannsóknarritstjóri á Stundinni, Kristinn Már Ársælsson aðstoðarprófessor Duke háskólanum í Kunshan í Kína og Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans.

  • Samstöðin á Facebook
  • Samstöðin á YouTube
  • Samstöðin á vefnum

Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!

 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners