
Sign up to save your podcasts
Or


Við ræðum um samfélagið í ljósi sölunnar á hlut almennings í Íslandsbanka við Rauða borðið. Er 2007 komið aftur? Eða fór það aldrei?
Til að að ræða þetta koma að Rauða borðinu þau Ögmundur Jónasson, fyrrum þingmaður, ráðherra og formaður BSRB, Marinó G. Njálsson, tölvunarfræðingur og einn af stofnendum Hagsmunasamtaka heimilanna, Margrét Tryggvadóttir, rithöfundur og fyrrum þingkona Borgarahreyfingarinnar, og Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingur og félagi í Attac Ísland.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn
By Gunnar Smári Egilsson4
11 ratings
Við ræðum um samfélagið í ljósi sölunnar á hlut almennings í Íslandsbanka við Rauða borðið. Er 2007 komið aftur? Eða fór það aldrei?
Til að að ræða þetta koma að Rauða borðinu þau Ögmundur Jónasson, fyrrum þingmaður, ráðherra og formaður BSRB, Marinó G. Njálsson, tölvunarfræðingur og einn af stofnendum Hagsmunasamtaka heimilanna, Margrét Tryggvadóttir, rithöfundur og fyrrum þingkona Borgarahreyfingarinnar, og Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingur og félagi í Attac Ísland.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn

478 Listeners

150 Listeners

24 Listeners

93 Listeners

25 Listeners

14 Listeners

71 Listeners

33 Listeners

23 Listeners

19 Listeners

12 Listeners

0 Listeners

1 Listeners

33 Listeners

9 Listeners