
Sign up to save your podcasts
Or


Það verður rætt um ESB við Rauða Borðið í kvöld, ekki síst áhrif stríðsins í Úkraínu á sambandið og niðurstöðu leiðtogafundarins í dag. Við ræðum samstöðu innan ESB, hvað verði um átök milli norður og suðurs, austurs og vestur, hver verði samskiptin við Rússland, Tyrkland, viðbragðsher, vægi Bandaríkjanna í Evrópu, framtíð ESB og svo tengingu Íslands inn í bandalagið.
Til að ræða þessi mál koma þingkonurnar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Kristrún Frostadóttir, Þorfinnur Ómarsson upplýsingastjóri EFTA í Brussel, Auðunn Arnórsson blaðamaður og stundakennari og Magnús Árni Skjöld Magnússon dósent á Bifröst.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!
By Gunnar Smári Egilsson4
11 ratings
Það verður rætt um ESB við Rauða Borðið í kvöld, ekki síst áhrif stríðsins í Úkraínu á sambandið og niðurstöðu leiðtogafundarins í dag. Við ræðum samstöðu innan ESB, hvað verði um átök milli norður og suðurs, austurs og vestur, hver verði samskiptin við Rússland, Tyrkland, viðbragðsher, vægi Bandaríkjanna í Evrópu, framtíð ESB og svo tengingu Íslands inn í bandalagið.
Til að ræða þessi mál koma þingkonurnar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Kristrún Frostadóttir, Þorfinnur Ómarsson upplýsingastjóri EFTA í Brussel, Auðunn Arnórsson blaðamaður og stundakennari og Magnús Árni Skjöld Magnússon dósent á Bifröst.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!

478 Listeners

150 Listeners

24 Listeners

93 Listeners

25 Listeners

14 Listeners

71 Listeners

33 Listeners

23 Listeners

19 Listeners

12 Listeners

0 Listeners

1 Listeners

33 Listeners

9 Listeners