Rauða borðið

Fallnar kenningar og aðrar sem fæðast


Listen Later

Við Rauða borðið í kvöld sest þjóðhagsráð þáttarins; hagfræðingarnir Guðrún Johnsen, Ólafur Margeirsson og Ásgeir Brynjar Torfason og ræða heimskreppuna. Verður þetta eins og kreppan mikla eða kreppan langa, verður þetta kreppan stutta eða kreppan djúpa? Þá ræða andlát ýmissa hugmynda; t.d. um að fyrirtæki eigi að reka með því eina markmiði að auka arðsemi og þar með arðgreiðslur og að ríkissjóð eigi ætíð að reka í jafnvægi og til lengri tíma með afgangi. Í tilefni af brunanum við Bræðraborgarstíg ræða þau um húsnæðismarkaðinn; hvaða afleiðingar ójafnvægi innan hans getur haft og hvers virði það er að stefna að traustum húsnæðismarkaði sem tryggir öllum ódýrt og öruggt húsnæði.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners