Heimsglugginn

Farsóttaraviðbrögð í Bandaríkjunum


Listen Later

Sigmar Guðmundsson og Bogi Ágústsson ræddu um viðbrögð vestanhafs, einkum þó Bandaríkjaforseta, við COVID-19 farsóttinni. Trump forseti hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að gera lítið út hættunni, segja að Bandaríkjamenn hefðu fulla stjórn, ekkert væri að óttast og þetta yrði allt í fínu lagi. Hann hefur og verið gagnrýndur fyrir aðgerðarleysi. Á síðustu dögum hefur Trump þó snúið við blaðinu og virðist nú fara eftir ráðleggingum vísindamanna. Þar er fremstur í flokki Anthony Fauci, forstöðumaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna. Fauci er 79 ára gamall, læknir og sérfræðingur í ónæmisfræðum og hann hefur verið óhræddur við að leiðrétta og andmæla forsetanum þótt hann hafi gert það á penan hátt.
Vinsældir Trumps hafa aukist síðustu daga en sumir stjórnmálaskýrendur telja að það eigi ekki eftir að gagnast forsetanum í kosningunum sem verða í nóvember. Aðrir segja að allt of snemmt sé að reyna að spá fyrir úrslit þeirra kosninga.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners