Rauða borðið

Fátækin, íslenskan, neyslan og sauðkindin


Listen Later

Þriðjudagurinn 28. nóvember
Fátækin, íslenskan, neyslan og sauðkindin
Elísabet Kjárr er föst á milli tveggja kerfa, féll af endurhæfingarlífeyri og kemst ekki á örorku, og er tekjulaus, fallin í gegnum möskvana á öryggisnetinu í samfélaginu. Hún segir okkur sína sögu. Það sama gerir Jakub Stachowiak, hommi sem flúði Pólland og yrkir og skrifar á íslensku. Daði Jónsson kvikmyndagerðarmaður kemur til okkar og segir okkur frá menningarsjokkinu sem hann varð fyrir þegar hann flutti heim til Íslands og enduruppgötvaði hvað við vinnum mikið, neytum mikið og sóum miklu. Og líklega gæti Ólafur Dýrmundsson tekið undir það, búvísindamaður og sauðfjárbóndi í Breiðholti. Hann ræðir um þörfina fyrir ræktun og búskap í borgarlandinu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners