Heimsglugginn

Fótbolti, hlaðvörp og ákærur gegn Trump


Listen Later

Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Illugadóttir ræddu ýmis mál við Boga Ágústsson í Heimsgluggaspjalli vikunnar á Morgunvakt Rásar 1. Á dagskrá voru norrænn fótbolti, ekki síst það afrek Færeyjarmeistara KÍ Klakksvíkur að slá BF Häcken Svíþjóðarmeistarana út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Áður höfðu Klakksvíkingar lagt ungversku meistarana í hinu fornfræga liði Ferencváros. Þá ræddu þau formannskjör í grænlenska jafnaðarmannaflokknum Siumut en Erik Jensen var endurkjörinn. Aki-Matilda Høegh-Dam og Kim Kielsen buðu sig fram gegn Jensen en hann vann afgerandi sigur, fékk 39 atkvæði, Høegh-Dam 16 og Kielsen 13.
Þá ræddu þau áhugaverða hlaðvarpsþætti en meginumræðan var um ákærur gegn Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners