Heimsglugginn

Fréttir ársins 2020


Listen Later

Við upphaf nýs árs er vitað um margt sem á eftir að gerast. Það verða forsetakosningar í Bandaríkjunum í nóvember og kosningabaráttan á eftir að verða mikið í fréttum. Allar líkur eru á að loftslagsváin verði mikið til umræðu, sömuleiðis flóttamannavandamál og fólksflutningar. Þá er líklegt að milljónir Evrópubúa fylgist með úrslitum Evrópumótsins í karlaknattspyrnu og að hundruð milljóna um allan heim horfi á útsendingar frá Ólympíuleikunum í Japan. En auðvitað er ekki hægt að spá fyrir um óvænta atburði og líklega gerist eitthvað sem á eftir að koma öllum að óvörum. Um þetta var rætt í fyrsta Heimsglugga ársins 2020.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners