Rauða borðið

Gaza, húsnæðiskreppa og fátækt


Listen Later

Fimmtudagurinn 9. nóvember
Gaza, húsnæðiskreppa og fátækt
Við fáum Erling Erlingsson hernaðarsagnfræðing og Helen Ólafsdóttur öryggisfulltrúa til að ráða í ástandið á Gaza, hvert það getur leitt og hvernig það á að enda. Síðan koma þær Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi og umsjónarmaður innanlandsstarfs Hjálparstarfs kirkjunnar, María Pétursdóttir, formaður húsnæðismálahóps ÖBÍ réttindasamtaka og Þórdís Bjarnleifsdóttir úr stjórn Leigjendasamtakanna og segja okkur frá húsnæðiskreppu hinna fátækustu, en eins og öllum má vera ljóst bitna afleiðingar gjaldþrota húsnæðisstefnu helst á þeim sem ekki geta keypt sig frá hörmungunum. Í lokin segir Sanna Magdalena Mörtudóttir okkur frá fólkinu sem er á fjárhagsaðstoð sveitarfélaganna, hefur ekki í önnur hús að leita.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners