Rauða borðið

Gegn þöggun og óréttlæti


Listen Later

Við Rauða borðið í kvöld setjast Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, sem hefur sent frá sér bók um klíkusamfélagið og hvernig það útilokar fólk vegna skoðana; Unnur Regína Gunnarsdóttir, ung kona sem er ný orðin öryrki, sættir sig ekki við stöðu þeirra og hefur látið í sér heyra; Halldór Auðar Svansson, stjórnarmaður í Geðhjálp sem stendur nú fyrir vitundarvakningu um sjálfsmorð en margt bendir til þess að þeim fari fjölgandi; og Laufey Líndal Ólafsdóttir, stjórnarmanneskja í EAPN á Íslandi og meðlimur í Pepp Ísland grasrót fólks í fátækt. sem stóðu fyrir Alþjóðegum baráttudegi gegn fátækt á laugardaginn var. Það verður baráttufólk við Rauða borðið, fólk sem berst fyrir réttlæti og viðurkenningu, gegn þöggun og óréttlæti.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners