Heimsglugginn

Glæfraleikur Macrons


Listen Later

Emmanuel Macron forseti Frakklands boðaði óvænt til þingkosninga í lok júní og þykir mörgum hann taka mikla áhættu. Bogi Ágústsson ræddi við Damien Degeorges, sem er alþjóðastjórnmálafræðingur með meistaragráðu í norrænum fræðum frá Sorbonne-háskóla og doktorsgráðu í stjórnmálafræði. Þeir ræddu stöðuna í frönskum stjórnmálum. meistaragráðu í norrænum fræðum frá Sorbonne-háskóla og doktorsgráðu í stjórnmálafræði
Í síðasta hluta Heimsgluggans ræddu Þórunn Elísabet Bogadóttir og Björn Þór Sigbjörnsson við Boga um Kalmarsambandið. Þann 17. júní voru 627 ár frá upphafi sambandsins með krýningu Eiríks af Pommern í Kalmar í Svíþjóð.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Handkastið by Handkastið

Handkastið

14 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

21 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

19 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

11 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

33 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners