Í Heimsglugga dagsins fjallar Bogi Ágústsson um innanmein í grænlenska stjórnarflokknum Siumat en nokkrir þingmenn krefjast afsagnar Kim Kielsen, flokksformanns og formanns grænlensku landsstjórnarinnar. Hann lætur óánægju með störf sín ekki á sig fá og ætlar að sitja sem fastast. Bogi segir líka frá óvæntum úrslit í forkjöri forsetakosninga í Argentínu og áhyggjum í bæði Bandaríkjunum og Þýskalandi af versnandi efnahagshorfum í heiminum.
Í Heimsglugga dagsins fjallar Bogi Ágústsson um innanmein í grænlenska stjórnarflokknum Siumat en nokkrir þingmenn krefjast afsagnar Kim Kielsen, flokksformanns og formanns grænlensku landsstjórnarinnar. Hann lætur óánægju með störf sín ekki á sig fá og ætlar að sitja sem fastast. Bogi segir líka frá óvæntum úrslit í forkjöri forsetakosninga í Argentínu og áhyggjum í bæði Bandaríkjunum og Þýskalandi af versnandi efnahagshorfum í heiminum.