Synir Egils

Grindavík, Gaza, stríð og ógnir


Listen Later

Sunnudagurinn 12. nóvember
Grindavík, Gaza, stríð og ógnir
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssyni taka á móti gestum í þætti sínum Synir Egils, og fá fyrst fólk á flótta frá eldsumbrotum í Grindavík: Anna Sigríður Sigurjónsdóttir myndhöggvari og björgunarsveitarmaður, Eiríkur Óli Dagbjartsson útgerðarstjóri hjá Þorbirni, Páll Erlingsson kennari og fyrrum formaður Gólfklúbbsins og Petra Rós Ólafsdóttir skrifstofustjóri, stjórnarkona knattspyrnudeildarinnar og slysavarnarkona. Síðan ræða þeir helstu fréttir og pólitík við Guðmund Hrafn Arngrímsson formann Leigjendasamtakanna, Guðmund Hálfdanarson sagnfræðiprófessor og Jódísi Skúladóttur þingkonu. Þá draga þeir saman stöðuna í pólitíkinni en fá í lokin Þorvald Þórðarson eldfjallafræðing til að segja okkur frá ógnunum frá landinu og hverju það breytir að við getum núna mælt hreyfingu kviku á miklu dýpi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Synir EgilsBy Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson


More shows like Synir Egils

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Bylgjan by Bylgjan

Bylgjan

3 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Eyjan by Eyjan

Eyjan

0 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Pæling dagsins by paelingdagsins

Pæling dagsins

1 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

0 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

13 Listeners