Rauða borðið

Grindavík, rasismi og eldsumbrot


Listen Later

Páll Erlingsson kennari kemur til okkar og segir okkur frá stöðu Grindvíkinga sem eru á flótta undan landinu. Hvaða framtíð sjá þeir? Hverjar eru vonirnar, hvað óttast fólk mest og hvaðan kemur stuðningurinn? Við fáum Eirík Örn Norðdahl til að ræða við okkur um hversu rasísk utanríkisstefna stjórnvalda er og hversu mikið kynþáttahyggja litar stofnanir samfélagsins. Erum við blind fyrir þessu? Eða bara sátt? Í lokin kemur Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur og segir okkur frá Reykjaneseldum fortíðar og þeim nýju sem nú eru hafnir og munu líklega halda áfram næstu áratugina.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners