Magnús Þór Hafsteinsson fær til sín Hannes Hólmstein Gissurason sem var nýverið að gefa út bókina "Landsdómsmálið" Þjóðin varð fyrir miklu áfalli, þegar bankarnir hrundu allir í október 2008. En fráleitt var að draga Geir H. Haarde forsætisráðherra einan til ábyrgðar á bankahruninu, eins og naumur meirihluti Alþingis gerði með því að leiða hann fyrir landsdóm.
Magnús Þór Hafsteinsson fær til sín Hannes Hólmstein Gissurason sem var nýverið að gefa út bókina "Landsdómsmálið" Þjóðin varð fyrir miklu áfalli, þegar bankarnir hrundu allir í október 2008. En fráleitt var að draga Geir H. Haarde forsætisráðherra einan til ábyrgðar á bankahruninu, eins og naumur meirihluti Alþingis gerði með því að leiða hann fyrir landsdóm.