Heimsglugginn

Heimurinn um áramót


Listen Later

Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir ræddu við Boga Ágústsson um ástand heimsins í byrjun nýs árs. Í flestum ríkjum heims er til siðs að leiðtogar ávarpi landa sína og spiluð voru brot úr ræðum nokkurra ráðamanna. Það virðist sameiginlegt öllum að rætt var um kórónuveirufaraldurinn, en með mjög misjöfnum hætti. Bogi sagði og áhugavert hvað leiðtogarnir ræddu annað og hvað þeir ræddu ekki.
Þá var rætt um forsetakosningar sem verða meðal annars í Frakklandi, Filippseyjum og Brasilíu og nokkrar aðrar áhugaverðar kosningar svo sem til þings Norður-Írlands. Þar eru horfur á að sambandssinnaðir mótmælendur missi meirihlutann sem þeir hafa haldið frá stofnun Norður-Írlands fyrir 100 árum.
Bogi minnti í lokin á að þó að mörgum sýndist útlitið heldur svart hefði margt jákvætt gerst. Heimsglugginn endaði á því að leikið var Monty Python lagið góða um að við eigum alltaf að líta á björtu hliðarnar í lífinu, Always look on the bright side of life.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

8 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

154 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

28 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

12 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners