Leikkonan og smekksbomban Kristín Péturs kom loksins til mín í Helgaspjallið eftir mikla eftirspurn. Við fengum að kynnast henni, hvaðan hún kom og hvert hún er að fara. Kristín tjáir sig um skilnaðinn sem fljótt var kominn í fjölmiðla og opinber fyrir almenning að tjá sig og sögurnar sem komu í kjölfarið. Kristín er svo einlæg í þessu viðtali og við ræðum allt í kringum samfélagsmiðlana, hvers konar áhrif skilnaður hefur á sálarlífið og að sjálfssögðu hið bjarta og fallega í lífinu.
Þessi þáttur er í boði Chitocare Beauty - chitocare.is
Þátturinn er einnig í boði Dominos á Íslandi -
www.instagram.com/helgiomarsson
www.instagram.com/kristinpeturs
www.instagram.com/chitocare
www.instagram.com/dominos_iceland
Stef er eftir Arnar Boga/Boji
Logo eftir Andreu Jóns á 29linur