Síðdegisútvarpið

Helgi Áss Grétarsson


Listen Later

Borgarmeirihlutinn getur engan vegin afsakað erfiða fjárhagsstöðu borgarinnar með því að vísa í Covid farsóttina.Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Þórðar Gunnarssonar frambjóðanda til fjórða sætis í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í síðdegisútvarpinu í dag en hann var gestur Péturs Gunnlaugssonar.
Hann bendir á að tekjur borgarinnar hafi aukist í faraldrinum og því geti meirihlutinn ekki rökstutt erfiða stöðui borgarinnar með slíkum rökum, eins og gert hefur verið.
Treyst sé á Orkuveituna sem nokkurs konar sparibauk fyrir rekstur borgarinnar í stað þess að arður af henni sé nýttur til þess að byggja upp rafveitu og hitaveitukerfið.Þá segir hann báknið sé of stórt, til dæmis megi draga úr ráðningum, en launakostnaður er meðal stærstu kostnaðarliða borgarinnar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SíðdegisútvarpiðBy Útvarp Saga

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Síðdegisútvarpið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

2 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þvottahúsið by Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

Þvottahúsið

1 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Eyjan by Eyjan

Eyjan

1 Listeners

Heimsmálin by Útvarp Saga

Heimsmálin

1 Listeners

Fréttir Vikunnar by Útvarp Saga

Fréttir Vikunnar

0 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

2 Listeners

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir by Brotkast ehf.

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

4 Listeners

Pæling dagsins by paelingdagsins

Pæling dagsins

0 Listeners

Álhatturinn by Álhatturinn

Álhatturinn

2 Listeners