
Sign up to save your podcasts
Or


Við ræðum húsnæðismál, sem verða líklega mál málanna í sveitarstjórnarkosningunum eftir 19 daga. Við ætlum þó ekki að skoða stefnumál og loforð flokkanna að þessu sinni, gerum það síðar. Í kvöld ætlum við að skilja stöðuna og heyra hvaða lausnir eru í boði.
Til að hjálpa okkur við þetta koma að Rauða borðinu þau Róbert Farestveit hagfræðingur Alþýðusambandsins, Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna, Rún Knútsdóttir lögfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, Gunnsteinn R. Ómarsson skrifstofustjóri Sameyki og Lovísa Ósk Þrastardóttir yfirlögfræðingur hjá Umboðsmanni skuldara.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn
By Gunnar Smári Egilsson4
11 ratings
Við ræðum húsnæðismál, sem verða líklega mál málanna í sveitarstjórnarkosningunum eftir 19 daga. Við ætlum þó ekki að skoða stefnumál og loforð flokkanna að þessu sinni, gerum það síðar. Í kvöld ætlum við að skilja stöðuna og heyra hvaða lausnir eru í boði.
Til að hjálpa okkur við þetta koma að Rauða borðinu þau Róbert Farestveit hagfræðingur Alþýðusambandsins, Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna, Rún Knútsdóttir lögfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, Gunnsteinn R. Ómarsson skrifstofustjóri Sameyki og Lovísa Ósk Þrastardóttir yfirlögfræðingur hjá Umboðsmanni skuldara.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn

480 Listeners

150 Listeners

24 Listeners

93 Listeners

25 Listeners

14 Listeners

71 Listeners

33 Listeners

23 Listeners

19 Listeners

12 Listeners

0 Listeners

1 Listeners

34 Listeners

9 Listeners