
Sign up to save your podcasts
Or


Ingimar Ingimarsson arkitekt stundaði viðskipti í Leningrad eftir hrun Sovét, eins og Pétursborg hét þá. Og þau sem voru í viðskiptum í borginni á þessum tíma gátu fátt gert nema með blessun fyrrum KGB-manna sem hreiðrað höfðu um sig í stjórnsýslu borgarinnar, kröfðust þóknunar fyrir öll viðvik og seldu fyrirtækjum öryggisþjónustu og vernd. Sá sem stýrði þessari starfsemi var Vladimir Pútín, sem Ingimar hitti oft bæði í selskap og vegna viðskipta. Pútín og klíkan í kringum hann náði síðar völdum í Rússlandi og stjórna landinu nú eins og þeir stýrðu glæpaklíkunni fyrir þrjátíu árum. Ingimar segir okkur þessa sögu við Rauða borðið í kvöld.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!
By Gunnar Smári Egilsson4
11 ratings
Ingimar Ingimarsson arkitekt stundaði viðskipti í Leningrad eftir hrun Sovét, eins og Pétursborg hét þá. Og þau sem voru í viðskiptum í borginni á þessum tíma gátu fátt gert nema með blessun fyrrum KGB-manna sem hreiðrað höfðu um sig í stjórnsýslu borgarinnar, kröfðust þóknunar fyrir öll viðvik og seldu fyrirtækjum öryggisþjónustu og vernd. Sá sem stýrði þessari starfsemi var Vladimir Pútín, sem Ingimar hitti oft bæði í selskap og vegna viðskipta. Pútín og klíkan í kringum hann náði síðar völdum í Rússlandi og stjórna landinu nú eins og þeir stýrðu glæpaklíkunni fyrir þrjátíu árum. Ingimar segir okkur þessa sögu við Rauða borðið í kvöld.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!

478 Listeners

150 Listeners

24 Listeners

93 Listeners

25 Listeners

14 Listeners

71 Listeners

33 Listeners

23 Listeners

19 Listeners

12 Listeners

0 Listeners

1 Listeners

33 Listeners

9 Listeners