Heimsglugginn

Johnson í vandræðum og Arlene Foster segir af sér


Listen Later

Stjórnmál á Bretlandseyjum eru lífleg þessa dagana, kosningar verða eftir viku og þar beinist athyglin helst að Skotlandi. Hugsanlegt er að Skoski þjóðarflokkurinn, SNP, fái hreinan meirihluta á skoska þinginu. Á Norður-Írlandi hefur Arlene Foster sagt af sér sem fyrsti ráðherra og leiðtogi DUP, Lýðræðislega sambandsflokksins. DUP er stærsti flokkur mótmælenda og að mörgu leyti afar íhaldssamur í félagsmálum, á móti hjónaböndum samkynhneigða og réttindum trans fólks og algjörlega andvígur þungunarrofi. Margir stuðningsmenn flokksins eru afar reiðir vegna þess að þeir töldu Foster ekki hafa staðið gegn lögum á þessum sviðum sem breska þingið samþykkti meðan þing Norður-Írlands sat ekki. Mest er óánægjan með Brexit-samningana, þar sem Norður-Írland er de facto enn hluti af innri markaði Evrópusambandsins, öfugt við aðra hluta Stóra-Bretlands. Líta margir svo á að Boris Johnson, forsætisráðaherra Breta, hafi svikið loforð um að Norður-Írland yrði áfram órjúfanlegur hluti Stóra-Bretlands.
Sjálfur er Boris Johnson í verulegum vandræðum vegna efasemda um hver borgaði fyrir endurnýjun íbúðar Johnsons í Downing-stræti og vegna meintra ummæla í haust um að honum væri sama þó líkin hrönnuðust upp, hann myndi ekki loka Bretlandi aftur. Þetta var meginumræðuefni Þórunnar Elísabetar og Boga Ágústssonar í Heimsglugga vikunnar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

468 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

9 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

153 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

95 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

9 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners