Heimsglugginn

Johnson söng ,,I will survive" og Úkraínudeilan


Listen Later

Heimsgluggi vikunnar fjallaði um Úkraínudeiluna, möguleika Emmanuels Macrons á endurkjöri, samdrátt í utanríkisviðskiptum Breta eftir Brexit og Boris Johnson.
Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir ræddu við Boga Ágústsson um erlend málefni í Heimsglugganum eins og jafnan á fimmtudagsmorgnum. Staðan í deilu Rússa og vestrænna ríkja vegna Úkraínu var til umræðu. Mikið hefur verið um fundi til að reyna að finna friðsamlega lausn og meðal þeirra sem hafa gert sig gildandi í þeim tilraunum er Emmanuel Macron Frakklandsforseti. Honum þykir ekki síðra að vera á forsíðum en forsetakosningar verða í Frakklandi í apríl. Samkvæmt kosningahermi breska tímaritsins The Economist á Macron góða möguleika á endurkjöri.
Bresk þingmannanefnd segir í skýrslu að samdráttur hafi orðið á viðskiptum við ríki Evrópusambandsins eftir útgöngu Breta úr sambandinu. Þjóðhagsstofnun Breta, Office of Budget Responsibility, telur að útgangan leiði til fjögurra prósenta samdráttar í þjóðarframleiðslu Breta. Á breska þinginu er enn hart vegið að Boris Johnson forsætisráðherra. Fjöldi starfsmanna í forsætisráðuneytinu hefur sagt upp störfum að undanförnu og Johnson mun hafa tekið á móti nýjum samskiptastjóra með því að syngja brot úr lagi Gloriu Gaynor I will survive, Ég lifi þetta af.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

9 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

153 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

17 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners