Heimsglugginn

Kosningar í Færeyjum


Listen Later

Lögþingskosningar verða í Færeyjum laugardaginn 31. ágúst . Kannanir benda til þess að ríkisstjórn Jafnaðarflokksins, Þjóðveldis og Framsóknar
missi meirihluta á þingi. Fólkaflokknum og Sambandsflokknum er spáð fylgisaukningu. Líkur eru á að fjóra flokka þurfi til að ná meirihluta á þingi. Helstu mál kosningabaráttunnar hafa verið heilbrigðis- og velferðarmál, umdeild ný fiskveiðilöggjöf og húsnæðismál. Uppgangur er í færeysku efnahagslífi, verðbólga lítil og atvinnuleysi aðeins 1,2 prósent og skortur á vinnuafli. Færeysk stjórnmál snúast ekki bara um hægri og vinstri, heldur skiptir afstaðan til sambandsins við Dani miklu máli þó að sjálfstæðismál hafi lítt verið til umræðu í kosningabaráttunni að þessu sinni. Þá hafa trúarviðhorf og lífsskoðanir meira vægi í færeyskum stjórnmálum en á Íslandi. Þannig nefndu rúmlega 30 prósent kjósenda í könnun í apríl að miklu skipti að varðveita Færeyjar sem kristið land.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners