Rauða borðið

Kosningavaka - Baráttan um Eflingu


Listen Later

Við Rauða borðið í kvöld verður kosningavaka í tilefni af kosningunum í Eflingu. Fjöldi gesta kemur við og metur stöðuna fyrir og eftir að úrslit berast. Rætt verður við formannsefni listanna, Guðmundur Baldursson, Ólöf Helga Adolfsdóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir meta stöðuna eftir kosningabaráttuna og koma síðan með viðbrögð við úrslitunum. Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur, Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur og höfundur sögu Dagsbrúnar og Pétur Tyrfingsson sálfræðingur og fyrrum Dagsbrúnarfélagi ræða um kosningar og átakasögu verkalýðshreyfingarinnar. Fólk úr verkalýðshreyfingunni mætir og metur mikilvægi þessara kosninga; t.d. Ragnar Þór Ingólfsson, Vilhjálmur Birgisson, Helga Ingólfsdóttir og fleiri.

Fólk sem tók þátt í baráttu fyrir kosningar reka inn nefið, t.d. Kolbrún Valvesdóttir, Sigurður H. Einarsson o.fl. Þá spá í spilin fólk sem hefur fylgst með átökunum undanfarnar vikur og mánuði, t.d. Steinunn Olina Thorsteinsdottir, Andri Sigurðsson, Jökull Sólberg Auðunsson o.fl. Rætt verður við Agnieszka Sokolowska um mikilvægi þessara kosninga fyrir pólska samfélagið. Og þetta er bara hluti dagskrárinnar. Allt sem þið viljið vita um verkalýðsbaráttu og Eflingu, kosningarnar og áhrif þeirra, verður reifað við Rauða borðið í kvöld. Úrslit verða svo kynnt þegar þau liggja fyrir.

  • Samstöðin á Facebook
  • Samstöðin á YouTube
  • Samstöðin á vefnum

Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners