
Sign up to save your podcasts
Or


Feðradagurinn: Af hverju kynjastríð?
Kristinn Sigurjónsson, faðir, afi og fyrrverandi lektor við Háskólann í Reykjavík var gestur Kristjáns Arnar Elíassonar í þessum Síðdegisþætti. Kristinn sagði frá upphafi og sögu feðradagsins, sem er á sunnudaginn kemur, en hann er haldinn hátíðlegur í mörgum löndum til að heiðra feður. Hann talaði um hvers vegna hann hefði farið að kynna sér feðradaginn, nauðsynlega aðkomu feðra við uppeldi barna, feðraveldið, #MeToo-hreyfinguna, kvennafrídaginn og margt fleira. Kristinn talaði sannfæringu sína og sagði m.a.: „Feðraveldið er blóraböggull femínista gegn því mótlæti sem allir verða fyrir, en þær ráða ekki við, vegna eigin framtaks- og athafnaleysis og kenna því feðraveldinu um“. Í lok þáttarins sagði Kristinn frá viðkvæmum persónulegum málum; þremur stærstu áföllunum sem hann hefur orðið fyrir í lífinu.
By Útvarp Saga5
11 ratings
Feðradagurinn: Af hverju kynjastríð?
Kristinn Sigurjónsson, faðir, afi og fyrrverandi lektor við Háskólann í Reykjavík var gestur Kristjáns Arnar Elíassonar í þessum Síðdegisþætti. Kristinn sagði frá upphafi og sögu feðradagsins, sem er á sunnudaginn kemur, en hann er haldinn hátíðlegur í mörgum löndum til að heiðra feður. Hann talaði um hvers vegna hann hefði farið að kynna sér feðradaginn, nauðsynlega aðkomu feðra við uppeldi barna, feðraveldið, #MeToo-hreyfinguna, kvennafrídaginn og margt fleira. Kristinn talaði sannfæringu sína og sagði m.a.: „Feðraveldið er blóraböggull femínista gegn því mótlæti sem allir verða fyrir, en þær ráða ekki við, vegna eigin framtaks- og athafnaleysis og kenna því feðraveldinu um“. Í lok þáttarins sagði Kristinn frá viðkvæmum persónulegum málum; þremur stærstu áföllunum sem hann hefur orðið fyrir í lífinu.

471 Listeners

14 Listeners

2 Listeners

3 Listeners

74 Listeners

1 Listeners

32 Listeners

1 Listeners

1 Listeners

0 Listeners

14 Listeners

2 Listeners

4 Listeners

0 Listeners

2 Listeners