Rauða borðið

Kvennahreyfingin, íslenskan, Hamas og Hrunið


Listen Later

Miðvikudagurinn 25. október
Kvennahreyfingin, íslenskan, Hamas og Hrunið
Við fáum Sonju Þorbergsdóttur formann BSRB og eina af þeim sem blésu til kvennaverkfallsins til að meta stöðuna daginn eftir. Hvað merkir hin mikla þátttaka? Íslenskan er í hættu, um það er ekki deilt. En hvað ber að gera? Íslenskufræðingarnir og prófessorarnir Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og Eiríkur Rögnvaldsson vilja bregðast við, en með ólíkum hætti. Þau deila um stefnuna í kvöld. Sverrir Agnarsson er margfróður um frelsis- og sjálfstæðisbaráttu múslima. Hann fræðir okkur um Hamas. Hvað kemur Hamas, úr hvaða jarðveg sprettur hreyfingin og hvað vill hún? Það er deilt um söguna af Hruninu, merkingu þess og hver eru fórnarlömbin og hverjir gerendur. Við ræðum þetta við Vilhjálmur Árnason prófessor, einn höfunda siðferðiskafla rannsóknarskýrslu Alþingis.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners