Rauða borðið

Landbúnaður framtíðar


Listen Later

Við Rauða borðið í kvöld ræðum um landbúnað, ekki endilega landbúnað eins og hann hefur verið stundaður fram að þessu heldur miklu fremur hvernig landbúnaður verður á Íslandi í framtíðinni. Kórónafaraldurinn hefur dregið athygli að mikilvægi matvælaframleiðslu, kreppan að mikilvægi þess að búa til störf innanlands, loftslagsmálin að mikilvægi matvælaframleiðslu sem næst mörkuðum og fyrirsjáanleg lokun álvera að möguleikum á að nýta orku til að stóraukinna framleiðslu. Og svo er það svo að gömlu kerfin eru þung og þjóna kannski ekki neytendum, bændum eða nokkrum manni.
Til að ræða landbúnað framtíðarinnar koma að Rauða borðinu
Sveinn Margeirsson sveitarstjóri Skútustaðahrepps og fyrrverandi forstjóri Matís;
Eygló Björk Ólafsdóttir bóndi í Vallanesi og eigandi matvælafyrirtækisins Móðir Jörð; og
Oddný Anna Björnsdóttir framkvæmdastjóri at Samtök smáframleiðenda matvæla - fyrir neytendur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners