Rauða borðið

Lífið á landsbyggðinni


Listen Later

16. Nóvember 2020
Við Rauða borðið í kvöld kemur fólk sem á það sameiginlegt að hafa flutt út á land;
Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sirkuskona og sagnfræðingur á Ólafsfirði;
Guðrún Ásta Tryggvadóttir, kennari á Seyðisfirði;
William Óðinn Lefever, kennari, forstöðumaður félagsmiðstöðvar og sósuframleiðandi á Djúpavogi;
Esther Ösp Valdimarsdóttir, mannfræðingur og tómstundafulltrúi á Hólmavík; og
Oddný Anna Björnsdóttir, sjálfstæður ráðgjafi og bóndi á Gautavík í Djúpavogi.
Hver eru gildi og gæði smærri samfélaga? Hver eru ágallar þorpsins og hverjir eru ókostir stærri byggða? En kostirnir? Getum við byggt upp samfélag sem nær að fanga kosti smærri samfélaga og gæði stærri byggða? Er nægt tillit tekið til þorpsins í mótun opinberrar stefnu í atvinnumálum, heilbrigðis- og menntamálum? Er litið á smærri byggðir sem gallaðar byggðir, eitthvað sem ekki stenst samanburð við stóru byggðina fyrir sunnan? Um þetta og fleira þessu skylt verður fjallað við Rauða borðið í kvöld.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners