Heimsglugginn

Margrét Danadrottning áttræð


Listen Later

Bogi Ágústsson og Björn Þór Sigbjörnsson ræddu um Margréti Þórhildi Danadrottningu sem er áttræð í dag 16. apríl. Hún fæddist nokkrum dögum eftir að Þjóðverjar hernámu Danmörku í síðari heimsstyrjöldinni. Foreldrar hennar, Friðrik krónprins og Ingiríður krónprinsessa, höfðu skömmu fyrir heimsstyrjöldina heimsótt Ísland, sem þá var enn í konungssambandi við Danmörku. Margrét var því líka íslensk prinsessa og var skírð íslenska nafninu Þórhildur. Í spjalli Björns Þórs og Boga er leikinn hluti úr viðtali við Margréti sem tekið var 1986 þar sem hún ræðir um þetta íslenska nafn sitt.
Hátíðahöldin vegna afmælis drottningar verða með öðrum hætti en fyrirhugað var þar sem samkomubann er í Danmörku vegna kórónuveirufaraldursins. Engu að síður er hátíð í Danaveldi en drottningin og konungsfjölskyldan njóta mikillar hylli og stuðnings yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

8 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

154 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

28 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

12 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

17 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners