Heimsglugginn

Netníð


Listen Later

Bogi Ágústsson og Jóhann Hlíðar Harðarson ræddu um stjórnarkreppuna í Perú, netníð sem beinist gegn stjórnmálamönnum og þekktum persónum. Meirihluti kvenna sem taka þátt í stjórnmálum í Evrópulöndum verður fyrir árásum nettrölla. Þessar árásir eru oft grófar, einkennast af kvenhatri, athugasemdum um útlit og oft eru hótanir um kynferðislegt ofbeldi. Breska sjónvarpskona Rachel Riley sagði í viðtali í Newsnight í sjónvarpi BBC að árásir á sig væru skipulagðar í hópum á whatsapp.
Í lokin var svo fjallað um stefnuræðu Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, sem dró upp augnabliksmyndir af lífinu í Danmörku, ræddi samfélagstraust og notkun tungumálsins. Henni fannst sérkennilegt að sjá talað um PLC, pædagogisk lærecenter (uppeldisnámsmiðstöð) , sem einu sinni hefði heitið skólabókasafn.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

9 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

153 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

94 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

9 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners