Heimsglugginn

Norður-Írland, rottur og svarti dauði


Listen Later

Björn Þór Sigbjörnsson og Gígja Hólmgeirsdóttir ræddu við Boga Ágústsson um aukna bjartsýni um lausn á deilu um framkvæmd Brexit-samningsins á Norður-Írlandi og við heyrðum í Michelle O'Neill, leiðtoga Sinn Fein, sem er stærsti flokkur lýðveldissinna. Sinn Fein vann kosningasigur í fyrra og ætti O'Neill að vera fyrsti ráðherra en sambandssinnar í DUP-flokknum neita að taka þátt í stjórn Norður-Írlands vegna óánægju með Brexit-samninginn.
Þá ræddu þau um rannsóknir tveggja skoskra sagnfræðinga sem draga mjög í efa þá kenningu sem lengst af hefur verið ríkjandi að rottur hafi breitt út svarta dauða í Evrópu á 14. öld. Það hefur verið algeng skoðun að flær á rottum hafi borið pestina, en skosku sagnfræðingarnir eru ekki þeirrar skoðunar. Svarti dauði gekk á Íslandi hálfri öld síðar og talið er að allt að helmingur þjóðarinnar hafi látist í þeim faraldri. Margt bendir til þess að engar rottur hafi verið á Íslandi og þær því ekki getað breitt farsóttina út hér á landi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

482 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

36 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners