Síðdegisútvarpið

Ný Písa könnun sýnir verulega lakari útkomu hjá islenskum grunnskólabörnum, Valgerði Snæland Jónsdóttur fyrrverandandi sérkennsluffulltrúi


Listen Later

Lestrarkunnátta barna á Íslandi og ný Písa könnun sem sýnir verulega lakari útkomu hjá islenskum grunnskólabörnum en áður hefur sést. 

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Valgerði Snæland Jónsdóttur sérfræðing á þessu sviði en hún er fyrrverandandi sérkennsluffulltrúi á fræðsluskrifstofu Reykjanesumdæmis, og fyrrverandi skólastjóri í Smáraskóla í Kópavogi og jafnframt löggiltur náms og starfsráðgjafi.

 Valgerður hefur oft rætt lestrar aðferðir sem notaðar eru í íslenskum grunnskólum hér á Sögu og á árinu 2018 varaði hún einmitt við því að þessi staða gæti komið upp ef ekki yrði breytt um kennsluaðferðir. Það sagði hún fyrir 5 árum. Fróðlegt hvað Valgerður segir um niðurstöðurnar í dag.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SíðdegisútvarpiðBy Útvarp Saga

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Síðdegisútvarpið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

2 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

4 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þvottahúsið by Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

Þvottahúsið

1 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Eyjan by Eyjan

Eyjan

1 Listeners

Heimsmálin by Útvarp Saga

Heimsmálin

1 Listeners

Fréttir Vikunnar by Útvarp Saga

Fréttir Vikunnar

0 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

2 Listeners

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir by Brotkast ehf.

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

4 Listeners

Pæling dagsins by paelingdagsins

Pæling dagsins

0 Listeners

Álhatturinn by Álhatturinn

Álhatturinn

2 Listeners