Rauða borðið

Okur, svik, heilbrigðiskerfið, pönk og hugaríþróttir


Listen Later

Rauða borðið 28. febrúar
Okur, svik, heilbrigðiskerfið, pönk og hugaríþróttir
Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna kemur og ræðir nokkur sláandi álitamál auk svartrar skýrslu þar sem tjón íslenskra neytenda hleypur á ríflega 60 milljörðum vegna ætlaðrar sviksemi skipafélaga. Við spyrjum hann líka hvort það sé eðlilegt að einn flugmiði aðra leiðina innanlands kosti 50.000 kall.
Anna Kristín Blöndal Jóhannesdóttir hjúkrunarfræðingur kemur til okkar og segir frá innflytjendum, hælisleitendum og heilbrigðiskerfinu. Er kerfið að sligast undan álagi vegna fólks frá öðrum þjóðum?
Taugadeildin var skammlíf síð-pönksveit sem hefur nú vaknað aftur til lífsins. Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingur er einn meðlima og segir okkur frá gildi pönksins og hverju það breytti.
Matthías Imsland slær botninn í þáttinn en hann stýrði áður flugfélögum og gegndi aðstoðarmennsku fyrir ráðherra en er nú með bridds á heilanum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners