Heimsglugginn

Öryggismál á Grænlandi og Evert Taube


Listen Later

Múte B. Egede, formaður grænlensku landstjórnarinnar, segir mikilvægt að lítil hernaðarspenna verði áfram á norðurslóðum. Egede segir Grænlendinga vera að móta stefnu í öryggismálum og að mikilvægt sé að hlustað sé á fólkið sem býr á heimskautasvæðunum. Hann segir augljóst að allar aðstæður í öryggis- og varnarmálum hafi gjörbreyst við innrás Rússa í Úkraínu í febrúar.
Egede segir að raunar hafi verið ljóst fyrir innrásina að heimskautasvæðið veki sífellt meiri áhuga og stórveldi séu farin að skipta sér af málum þar. Nauðsynlegt sé að efla viðbragðsmátt á Grænlandi. Hann segir að Grænlendingar og Danir hafi gert samkomulag um þjálfun viðbragðsliða á Grænlandi, þannig fengi ungt fólk menntun til viðbragða við ógn en grænlenska ríkisstjórnin ætlaði að marka nýja stefnu í öryggis- og varnarmálum. 
Danska stjórnin gaf út í vor nýja skýrslu, Dansk sikkerhed og forsvar til 2035, þar sem augunum var ekkí síst beint að öryggis- og varnarmálum á norðurslóðum, við Færeyjar og Grænland. Í viðtali við Carsten Fjord-Larsen, flotaforinga og yfirmann danska flotans kom fram að nauðsynlegt væri að endurnýja skipin sem eiga að annast eftirlit á svæðinu. Þetta eru skip sem eru Íslendingum að góðu kunnug, Thetis, Triton, Hvítabjörnin og Vædderen, en þau eru tíðir gestir í Reykjavík, taka vistir og skipta um áhafnir á Íslandi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners