Rauða borðið

Ráð við kreppu og faraldri


Listen Later

26. Nóvember 2020
Við Rauða borðið í kvöld veður Gylfi Zoega sérstakur gestur í hagfræðingaspjalli með þeim Ásgeiri Brynjari Torfasyni og Ólafi Margeirssyni. Er hægt að draga úr skaðanum af faraldrinum með því að viðhafa strangar sóttvarnaraðgerðir eða magna aðgerðirnar upp vandann? Hvers vegna hækkar eignaverð í kreppu og er það gott? Er gott að laun hækki eða dýpkar það kreppuna og seinkar viðspyrnunni? Á Seðlabankinn að prenta peninga inn í ríkissjóð eða inn í bankakerfið? Til hvers ætti að nota það fé? Er krónan góð í kreppu eða eykur hún við vandann? Þessi og fleiri álitamál verða borin á borð fyrir hagfræðingana.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners