Heimsglugginn

Rannsóknir á norðurslóðum


Listen Later

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, lýsti áhyggjum af framhaldi rannsóknasamstarfs á norðurslóðum á málþingi sem haldið var í Háskóla Íslands fyrr í vikunni. Málþingið var um mikilvægi samstarfsins. Ólafur Ragnar benti á að það hefði lengst af verið laust við afskipti alþjóðastjórnmála, vísindamenn hefðu lengi starfað í þeim anda að vísindin skipti öllu, stjórnmál ættu ekki að flækjast fyrir. En nú væri staðan önnur og Ólafur Ragnar velti fyrir sér hver áhrif innrásarinnar í Úkraínu yrðu, hvort samstarfið geti haldið áfram án Rússa og aðgangs að rannsóknarniðurstöðum þeirra í til dæmis í loftslagsmálum.
Öllu samstarfi við Rússa var rift eftir innrásina í Úkraínu og engar horfur á að vísindasamstarf við þá verði tekið upp að nýju í bráð. Bogi Ágústsson ræddi þessi mál við Gunnar Stefánsson, prófessor í verkfræði við Háskóla Íslands, sem er að taka við stöðu aðstoðarrektors vísinda hjá Háskóla norðurslóða, sem hefur verið vettvangur vísindarannsókna á norðurslóðum.
Að auki ræddu Þórunn Elísabet Bogadóttir og Vera Illugadóttir við Boga um loftárásir í Úkraínu og hvort líklegt væri að Erdogan léti af andstöðu við inngöngu Svía í Atlantshafsbandalagið eftir að hann var endurkjörinn forseti Tyrklands.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

6 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners