Rauða borðið

Rauða borðið, 18. júní


Listen Later

Að Rauða borðinu í kvöld kemur Ingi Þór Hafdísarson stýrimaður og segir frá uppreisninni á Berglín, en áhöfnin þar sætti sig ekki við einhliða lækkun útgerðarinnar á fiskverði og sigldi togaranum tómum í höfn. Er þetta upphaf uppreisnar sjómanna gegn ægivaldi útgerðarinnar eða verður uppreisnin á Berglín kveðin niður og áhöfnin rekin.
Síðan koma að borðinu sviðslista- og tónlistarfólk og ræðir hvernig kórónafaraldurinn og kreppan hefur leikið sviðslistir og hvort kreppan breyti listinni. Að Rauða borðinu koma tónlistarkonurnar Katla Vigdís, í hljómsveitinni Between Mountains; og Bryndís Jónatansdóttir aka söngskáldið Febrúar; og sviðslistafólkið Nína Hjálmarsdóttir gjörninga- og sviðslistakona, Stefán Ingvar Vigfússon sviðshöfundur og grínisti og Andrea Vilhjálmsdóttir sviðshöfundur og dramatúrg.sviðshöfundur og grínisti og Andrea Vilhjálmsdóttir leikstjóri.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners